MÓTARÖÐIN

Helstu stærðir á mótaröð þeirra bestu

Mótaröð Golfsambands Íslands þarf að vera í stöðugri skoðun og þróun. Mótaröðin er flaggskip golfhreyfingarinnar og því er mikilvægt að vera ávallt vakandi fyrir nýjum leiðum sem geta styrkt mótaröðina og bætt ásýnd hennar, bæði fyrir keppendur, áhorfendur og samstarfsaðila.

0
kylfingar tóku þátt í þeim 8 mótum sem voru í boði á keppnistímabilinu 2017-2018.
0%
af keppendum voru kylfingar 21 árs og yngri.
0
keppnisdagar fyrir utan æfingahringi.
Hlutfall kvenna var22%
22%
Hlutfall karla var78%
78%
0
konur tóku þátt þar sem meðalaldur var 21 ár. Elsta konan var 53 ára og yngsta 12 ára.
0
karlar tóku þátt þar sem meðalaldur var 28 ár. Elsti karlinn var 65 ára og yngsti 14 ára.

Fjöldi keppenda eftir golfklúbbum

  • Fjöldi karla
  • Fjöldi kvenna

Meðalforgjöf kvenna var 4.3 þar sem sú lægsta var með -3.0 og sú hæsta með 16.3

Meðalforgjöf karla var 2.6 þar sem sá lægsti var með -3.9 og sú hæsta með 7.0

2,8 milljónir var settar í verðlaunafé.

Könnun meðal leikmanna

Mótanefnd Golfsambands Íslands kannaði álit leikmanna á mótaröðinni í september 2018. Niðurstöður þessarar könnunar eru hér að neðan og verða nýttar til þess að gera mótaröðina enn betri.

Hvernig fannst þér umgjörð mótaraðarinnar?

Hvernig fannst þér umfjöllun fjölmiðla?

Hvernig fannst þér aðkoma mótshaldara?

Hversu mörg mót á að halda á mótaröðinni?

Á hvaða golfvöllum ætti að halda mót?

  • Fjöldi atkvæða

Nokkur ummæli

Sleppa þessum boðsmótum, auka umfjöllun fjölmiðla, setja umfjallanir í sjónvarp.

Meiri umgjörð, meiri umfjöllun, ekki hafa ölll mót alveg eins.

Gera þetta að móti þar sem áhorfendur vilja mæta á og horfa, betri umfjöllun hjá fjölmiðlum og stærri vinninga.

Út með boðsmótin tvö, hafa öll mótin opin með fullum þátttakendafjölda.

Hafa almennt meiri upplýsingar fyrir kylfinga varðandi veður og allt svoleiðis.

Reyna að fá styrktaraðila til að vera með teiggjafir.

Færri boðsmot. Alltof erfitt fyrir meðal kylfinga að fá að spila.

Hætta öllu forgjafarrugli því fleiri þáttakendur þvi betra.

Hafa hana aðgengilegri fleirum en einungis atvinnumönnum, unglingum.

Reyna að höfða meira til “eldri” kylfinga.

Fríir æfingaboltar, Hærra verðlaunafé fyrir öll sæti og Íslandsmótið á bestu völlunum.

Hvernig væri að bæta inn móti þar sem leikið er í 2 manna liðum, t.d. betri bolti, foursome, greensome á 3 dögum?

Stefnumótun
BÖRN OG UNGLINGAR
Valmynd