ÁRSREIKNINGUR

Krefjandi tímabil

Rekstur Golfsambands Íslands gekk ágætlega á tímabilinu 2017-2018 en niðurstaða ársins var jákvæð um 3.5 m króna. Rekstrartekjur hafa þó verið dregist saman miðað við áætlanir tímabilsins. Ástæður eru meðal annars að erfiðara hefur reynst að sækja til samstarfsaðila á liðnu tímabili og augljóst er að niðurskurður og aukið aðhald þeirra hefur haft áhrif.

Rekstrarafkoma ársins er ásættanleg miðað við áætlanir tímabilsins og skilar sambandinu nær fjárhagslegum langtíma markmiðum sínum.

Horfur í rekstri

Með áframhaldandi aðhaldi í rekstri og auknum framlögum ÍSÍ til afreksmála skapast svigrúm á næstu árum til að auka framlög til þeirra málaflokka sem stjórn sambandsins telur nauðsynlegt að styðja enn betur við. Þar má nefna uppbyggingu á vef sambandsins, afreksmál og útbreiðslu íþróttarinnar.

Fylgiskjöl

Hér má sækja ársreikning 2018 á rafrænu formi

SKÝRSLA STJÓRNAR
GOLFHREYFINGIN Í TÖLUM
Valmynd